Nám í félagsfræði

 

Norræna sakfræðiráðið

 

 


Rannsóknarstofa í afbrotafræði

Rannsóknarstofa í afbrotafræði er samstarfs-vettvangur Háskóla Íslands og Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Stofan annast fyrst og fremst margvíslegar rannsóknir er lúta að málaflokki afbrota: Tíðni og félagslegt mynstur brota, viðhorf og reynsla af afbrotum, ótti við afbrot og öryggi borgaranna, auk alþjóðlegs samanburðar og fjölþjóðlegrar samvinnu.

Aðilar stofnunarinnar