Þjóðarspegillinn

Hér fyrir neðan er að finna þau erindi sem flutt hafa verið á Þjóðarspeglinum undanfarin ár er tengjast afbrotafræði á ýmsan hátt

Þjóðarspegillinn 2012

Ágrip erinda

- Félagsvísindasvið

Eignarhaldsfélög og markaðsmisnotkun í aðdraganda hruns fjármálakerfisinsignarhaldsfélög og markaðsmisnotkun

- Vilhjálmur Bjarnason

Hefur kyn eða þjóðerni brotamanns áhrif á afstöðu Íslendinga til refsinga?

- Helgi Gunnlaugsson

- Snorri Örn Árnason

Hverjir óttast mest afbrot á Íslandi?

- Jónas Orri Jónasson

- Helgi Gunnlaugsson

 

Þjóðarspegillinn 2011

Hlutur náms í sköðun framtíðarsýnar fanga

- Inga Guðrún Kristjánsdóttir og Guðný Guðbjörnsdóttir

Verður fatlað fólk fyrir kerfislægu menningarbundnu ofbeldi í íslensku samfélagi?

- Vilborg Jóhannsdóttor og Freyja Haraldsdóttir

Vilja Íslendingar harðari refsingar en dómarar fyrir efnahagsbrot og kynferðisbrot gegn börnum?

- Helgi Gunnlaugsson

 

Þjóðarspegillinn 2010

Að hemja hundrað flær á hörðu skinni: Ofbledi og refsingar barna

- Geir Gunnlaugsson og Jónína Einarsdóttir

Afbrot og refsingar: Íslendingar í dómarasæti

- Helgi Gunnlaugsson og Snorri Örn Árnason

Mansal barna: Skilgreining og aðgerðir

- Jónína Einarsdóttir, Hamaido Boiro, Gunnlaugur Geirsson og Geir Gunnlaugsson

Ofbeldi gegn öldruðum: Viðhorf, þekking og reynsla starfsfólks í heimaþjónustu

- Sigrún Ingarsdóttir og Sigurveig H. Sigurðardóttir

Vilja Íslendingar harðari refsingar en dómstólar?

- Ágústa Edda Björnsdóttir og Helgi Gunnlaugsson

 

Þjóðarspegillinn 2009

Aðgengi ungmenna að fíkniefnum á Íslandi

- Jóhanna Rósa Arnardóttir

Afbrotaferlill grunaðra í heimilisofbeldismálum: Könnun á gögnum lögreglu

- Guðbjörg Bergsdóttir og Rannveig Þórisdóttir

Áhrif heimilisofbeldismálum á ákvarðanir í umgengnismálum

- Elísabet Gísladóttir

Efnahagsbrot og efnahagskreppa: Úrbætur á íslenska efnahagskerfinu

- Snorri Örn Árnason

Kynbundið ofbeldi og forsendur við lagasetningu

- Brynhildur G. Flóvenz

Lögleiðing bjórs á Íslandi: Félagslegt átakamynstur og afnám bannsins

- Helgi Gunnlaugsson

Viðhorf Íslendinga til ölvunaraksturs

- Ágúst Mogensen og Helgi Gunnlaugsson

Viðhorf til kynferðisbrota gegn börnum

- Svala Ísfeld Ólafsdóttir

 

Þjóðarspegillinn 2008

Ofbeldi, miðborgin og umfjöllun fjölmiðla

- Helgi Gunnlaugsson

Mælingar á afbrotum unglinga

- Margrét Valdimarsdóttir, Jón Gunnar Bernburg og Rannveig Þórisdóttir

 

Þjóðarspegillinn 2007

Eru afbrot fátíðari á Íslandi fátíðari en í öðrum löndum?

- Rannveig Þórisdóttir og Helgi Gunnlaugsson

Hugmyndir barna og unglinga um ofbeldi á heimilum: Skilningur og úrræði

- Steinunn Gestsdóttir og Margrét Ólafsdóttir

Menntun íslenskra fanga

- Helgi Gunnlaugsson og Bogi Ragnarsson

Ölvunarakstur: Sjónarhorn brotamannsins

- Ágúst Mogensen og Helgi Gunnlaugsson

 

Þjóðarspegillinn 2006

Áhættuhegðun almennings í umferðinni

- Ólafur Örn Bragason, Rannveig Þórisdóttir og Haukur Freyr Gylfason

Barnaverndartilkynningar er vaða ofbeldi milli foreldra

- Freydís Jóna Freysteinsdóttir

Er þörf á sérákvæði um aðra ólögmæta kynferðisnauðung?

- Ragnheiður Bragadóttir

Kynferðisbrot og ákvörðun miskabóta

- Ása Ólafsdóttir

Veitingastaðir sem vettvangur ofbeldis

- Hildigunnur Ólafsdóttir

 

Þjóðarspegillinn 2005

Aðstæðubundin brennimerking og brothætt sjálfsmynd: Nokkur grunduð hugtök um reynslu brotamanna af stimplun

- Jón Gunnar Bernburg

Dulin afbrot á Íslandi

- Helgi Gunnlaugsson og Rannveig Þórisdóttir

Hryðjuverk - ákvæði íslenskra laga í alþjóðlegu umhverfi

- Jónatan Þórmundsson

Slægð eða ofbeldi? Um ákvæði 196. gr. hgl.

- Ragnheiður Bragadóttir

 

Þjóðarspegillinn 2004

Afbrot á Íslandi: Eðli, þróun og skýringar

- Helgi Gunnlaugsson

Endurtekinn ölvunarakstur ungra ökumanna

- Marius Peersen, Haukur Freyr Gylfason og Jón Friðrik Sigurðsson

"Ég er engin guna": Fjölstigagreining á félagslegu samhengi ofbeldis

- Jón Gunnar Bernburg og Þórólfur Þórlindsson

Umferðarlagabrot: Skiptir kyn máli?

- Rannveig Þórisdóttir, Haukur Freyr Gylfason og Marius Peersen

 

Þjóðarspegillinn 2003

Endurtekin afskipti lögreglu af börnum og ungmennum

- Rannveig Þórisdóttir

Refsingar í nauðgunarmálum

- Ragnheiður Bragadóttir

Viðhorf Íslendinga til afbrota 1989-2002

- Helgi Gunnluagsson

 

Þjóðarspegillinn 1997

Trú á eigin færni til að vera vímuefnalaus: Könnun meðal afbrotamanna á skilorði í Illinoisfylki í Bandaríkjunum

- Sigurlína Davíðsdóttir

Þróun afbrota á Íslandi og áhrif hertra refsinga

- Helgi Gunnlaugsson

 

Þjóðarspegillinn 1994

Viðhorf Íslendinga til afbrota 1989 - 1994

- Helgi Gunnlaugsson

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is